Bakteríueyðandi dísilbætiefni

- Vörunúmer: LM2368

7.695 kr


Bakteríueyðandi Dísilbætiefni

Bakteríueyðandi dísilbætiefni inniheldur mjög virk sótthreinsandi efni sem leysa upp og eyða öllum bakteríum í dísileldsneytistönkum og -kerfum. Efnið myndar ekki tærandi eða eldfim niðurbrotsefni og hefur verið prófað af helstu vélaframleiðendum heims.

Eiginleikar:

  • Mjög víðtækt og öflugt virknisvið
  • Kemur í veg fyrir bakteríur
  • Hlutleysir sýrur, myndaðar af örverum
  • Hreinsar eldsneytistanka og kerfi þar sem örverur herja á
  • Hreinsar og smyr innspýtingarventla
  • Dregur úr hávaða og mengun í dísilvélum

Notagildi: Bætiefnið notast sem forvörn í dísilvélum sem eru ekki í notkun í langan tíma í senn, t.d. iðnaðarvélum, vöruflutningabifreiðum, húsbílum, fólksflutningabifreiðum o.fl. Einnig er mælt með vörunni fyrir geymslutanka

Notkun: Skammtastærð 1:1000. 25 ml duga í 25 lítra af dísilolíu. Sem forvörn er æskilegt að setja fyrrgreint magn á tankinn áður en hann er fylltur. Ef sérlega mikið er af bakteríum og/eða sveppagróðri, er mælt með hlutfallinu 1:200.

Ath: Notið sótthreinsiefni af varúð. Lesið ávallt leiðbeiningar frá framleiðanda fyrir notkun.

Magn 1 Líter

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss
Stilling hf.