Kontakt úði

- Vörunúmer: LM2832

3.195 kr


Rafbúnaðarúði

Rafbúnaðarúðinn frá Liqui Moly er syntetískur snertuúði sem gengur með plasti og er gerður til að nota á rafeindabúnað í ökutækjum og rafkerfi. Rafbúnaðarúðinn inniheldur ekki kísilefni, jarðdýra- eða jurtaolíur.

Notað til hirðu og viðhalds (hreinsun og vörn) í öllum rafbúnaði ökutækja svo sem á stungutengi og leiðslusambönd, perustæði, tengibox, rofabúnað, rafliða, kveikistraumsdeila, snerturofa, ræsa, rafala, vör, rafgeymapóla og loftnet og til að smyrja viðkvæman vélbúnað.

Eiginleikar:

  • Hreinsar óhreinar snertur
  • Verndar gegn tæringu
  • Hrindir burtu raka og vatni
  • Smýgur gegnum lög af oxíði og súlfötum
  • Minnkar viðnám milli snerta
  • Inniheldur ekki kísil

Leiðbeiningar: Úðið á íhlutina með Electronic Spray fyrir ísetningu. Ef snertur eru illa tærðar látið þá efnið vinna um stund og strjúkið tæringarútfellinguna af með klút eða bursta.

Ath: Eftir úðun skal leyfa uppgufun í 10 mínútur áður en íhluturinn er tengdur við straum.

Magn: 200ml

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss

Tæknilýsing

Grunnur
Syntetísk olía/íblendiefni
Þéttleiki við 20°C
0,89 g/cm3
Blossamark
40°C
Rennslimark
-52°C (Syntetísk olía)
Eðlisviðnám/raf.)
Propan/buran
Ef úðað er út í loftið getur það valdið sprengfimri blöndu
Stilling hf.