Pústsamsetningarefni

- Vörunúmer: LM2835

2.295 kr


Útblásturskerfi - samsetningardeig

Exhaust Assembly Paste er gert fyrir hraðar, auðveldar, gasþéttar samsetningar á rörum og flanstengingum í útblásturskerfum.

Exhaust Assembly Paste inniheldur ekki asbest eða leysiefni, mengar ekki umhverfið, er varanlega hitaþolið og leyfir sundurtekningu án skemmda.

Eiginleikar:

  • Gefur rörum og samsetningum gashelda þéttingu
  • Inniheldur ekki asbest
  • Mjög hitaþolið
  • Mögulegt að taka í sundur án þess að skemma íhlutina
  • Auðvelt í notkun

Notagildi: Notað til gera gasþétta samsetningu útblásturskerfa og auðvelda sundurtekningu án skemmda á íhlutum.

Leiðbeiningar: Hreinsið óhreinindi og ryð vandlega af hlutum sem á að setja saman. Berið deigið ríflega á og setjið hlutina saman. Ef nauðsyn krefur má mýkja deigefnið með vatni.

Deigið harðnar vegna hitans frá útblásturskerfinu.

Magn: 150g

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss

Tæknilýsing

Grunnur
Natríum glervatn
Litur
Ljósbrúnt
Þéttleiki við 15°C
u.þ.b 1,63g/cm
Ástand
Deigkennt
Hitaþol
u.þ.b 700°C
Geymsluþol
u.þ.b 1ár í vel lokuðum upprunalegum umbúðum, geymt á köldum frostfríum stað
Stilling hf.