XS 25000 er 12 V atvinnuhleðslutæki. Það gefur hagkvæma og hraða hleðslu og er kjörið til að hlaða og til viðhalds í 12 V ökutækjum og vinnuvélum.
XS 25000 hefur alla nauðsynlega eiginleika og virkni til að leysa vítt svið bilana sem tengjast rafgeymum. Tækið hefur möguleika á greiningu bilana í rafgeymum og sýnir hvort geymirinn getur tekið hleðslu og haldið henni með einstæðri viðhaldshleðslu.
Það er með hitaskynjara svo besta hleðsla fáist án tillits til veðurlags.