Hleðslutæki XS2500 25A>500A

Frá Ctek - Vörunúmer: CK56146


Hleðslutæki XS2500 25A>500A

XS 25000 er 12 V atvinnuhleðslutæki. Það gefur hagkvæma og hraða hleðslu og er kjörið til að hlaða og til viðhalds í 12 V ökutækjum og vinnuvélum.

XS 25000 hefur alla nauðsynlega eiginleika og virkni til að leysa vítt svið bilana sem tengjast rafgeymum. Tækið hefur möguleika á greiningu bilana í rafgeymum og sýnir hvort geymirinn getur tekið hleðslu og haldið henni með einstæðri viðhaldshleðslu.

Það er með hitaskynjara svo besta hleðsla fáist án tillits til veðurlags.

  • Hitastýring og alsjálfvirk hleðsla og viðhald.
  • Einkaleyfisskráð afsúlfötun framlengir endingu rafgeyma.
  • Neistafrítt, skammhlaupsvarið og með vörn gegn umpólun sem gefa vandræðalausa notkun.
  • Finnur sjálfvirkt hvort rafgeymirinn er kominn að endalokum sínum svo það komi ekki á óvart.

Tæknilýsing

Spenna
14,4 V
Hleðslustraumur
Hámark 25 A
Gerð hleðslutækis
Sjö skrefa með alsjálfvirkan hleðsluferil
Gerð rafgeyma
12 V blýsýrurafgeymar
Rýmd rafgeymis
40-500 Ah, viðhaldshleðsla upp að 500 Ah
Einangrun
IP44 (má nota utanhúss)
Ábyrgð
Tveggja ára ábyrgð
Stilling hf.