Tækið prófar ástand allra 12 V býsýrurafgeyma þ.m.t. Wet, Maintenance Free, Ca/Ca, Gel og AGM. Auðvelt í notkun og gefur skjótar og auðskiljanlegar niðurstöður.
Auðlesanlegur skjár gefur greinilegar upplýsingar um ástand allra 12 V blýsýrugeyma og segir til um hvað þurfi að gera. Óþarft er að aftengja rafgeyminn frá ökutækinu og einkaleyfisskráð tækni rafgeymaprófarans er hættulaus fyrir notandann og rafkerfi ökutækisins.
Það er verndað gegn umpólun, setur ekki álag á rafgeyminn myndar ekki hita né neista.