Greiningartæki

Frá Ctek - Vörunúmer: CK56924

11.980 kr


Greiningartæki

Tækið prófar ástand allra 12 V býsýrurafgeyma þ.m.t. Wet, Maintenance Free, Ca/Ca, Gel og AGM. Auðvelt í notkun og gefur skjótar og auðskiljanlegar niðurstöður.

Auðlesanlegur skjár gefur greinilegar upplýsingar um ástand allra 12 V blýsýrugeyma og segir til um hvað þurfi að gera. Óþarft er að aftengja rafgeyminn frá ökutækinu og einkaleyfisskráð tækni rafgeymaprófarans er hættulaus fyrir notandann og rafkerfi ökutækisins.

Það er verndað gegn umpólun, setur ekki álag á rafgeyminn myndar ekki hita né neista.

  • Einfaldlega tengið við rafgeyminn (óþarft að aftengja) og fylgið leiðbeiningunum á skjánum.
  • Nokkurra sekúndna prófun sýnir árangurinn strax á skjánum og hvað ráðlegt er að gera.
  • Einkaleyfisskráð tækni gefur fljótt áreiðanlega prófunarniðurstöðu án þess að leggja álag á rafgeyminn.
  • Hentar öllum 12 V blýsýrugeymum milli 200 og 1200 EN.

Tæknilýsing

Gerð prófara
Leiðni
Gerðir rafgeyma
12 V býsýrurafgeymar (WET, MF, Ca/Ca, AGM, GEL)
Prófunarspenna
Lágmark 8 V, hámark 15 V
Upplausn (V)
0,1 V
Nákvæmni (V)
+/- 0,1 V
Svið (EN)
200-1200 EN
Nákvæmni (EN)
+/- 25 EN
Ábyrgð
Tveggja ára ábyrgð
Stilling hf.