Lásar frjósa auðveldlega fastir í röku og köldu loftslagi, oft með þeim afleiðingum að lyklar brotna.Þetta á sérstaklega við um lása á bílhurðum og hengilása, síður um lása á dyrum húsa. Maston Íseyðir smyr og bræðir klaka í lásum og lömum. Íseyðirinn ryður burt raka og myndar smurfilmu á yfirborði. Hindrar tæringu og endurtekin frostvandamál.
Gæði og eiginleikar:
Leiðbeiningar:
Fyrir nánari upplýsingar sjá vörulýsingu hér fyrir neðan.