Keðjuhreinsir S100

Frá Dr. Wack - Vörunúmer: DR2360

1.966 kr


Keðjuhreinsir S100

Það er gríðarlegt álag bifhjólakeðjum. Ryk og óhreinindi af vegum menga keðjufeitina sem gerir það að verkum keðjufeitin missir smátt og smátt smureiginleika sína. Þessi skortur á smurningu veldur auknu álagi og sliti á keðjunum.

S-100 Keðjuhreinsir:

  • Fljótvirkur og öflugur keðjuhreinsir.
  • Ný efnablanda smýgur vel og loðir við keðjuna þegar keðjuhreinsirinn hreinsar gömlu feitina ("thixotrophy")
  • Sjálfvirk hreinsun keðjunnar þegar gelið kemur í snetingu við gömlu feitina
  • Eykur endingu keðju-hlutanna vegna þess hve efnið smýgur og hreinsar upp allar smáar agnir
  • Er frábær ryðvörn og stoppar allt ryð sem hefur byrjað að myndast.
  • Skemmir ekki O/X/Z hringi
  • Inniheldur enga sýru og ætir ekki yfirborð.

Notkun: Hristið brúsan vel fyrir notkun. Úðið S100 hreinsinum á keðjuna og látið standa í 15 mínútur. Ef keðjan er mjög órhein burstið keðjuhlekkina með bursta, Ekki nota vírbursta. Úðið keðjuhreinsinum aftur á keðjunua og spúlið af með kraftmiklu vatni. Látið keðjuna þorna áður en áfram er haldið. Smyrjið keðjuna með S100 White Chain Spray (vörunr. DR2352 og DR2358) áður en haldið er aftur af stað.

Athugið: S100 Keðjuhreinsirinn má ekki koma í snertingu við hemladiska að dekkjaþræði. Þurrkið keðjuhreinsirinn af ef hann kemst í snertingu við aðra hluta mótorhjólsins.

Hentar fyrir allar keðjur.

Magn: 300ml

Stilling hf.