Í bóninu eru sérstakar nanó-agnir sem gerir það að verkum að flöturinn verði spegilgljáandi með lágmarksfyrirhöfn. Bónið er fyrir allar lakktegundir, hvernig sem ástand lakksins er.
Svampur fylgir sem hefur sérstaka eiginleika fyrir þetta A1 hraðbón
Leiðbeiningar:
Eftirmeðhöndlun: Til að lakkið endist sem lengst á fletinum mælum við með A1 Speed Wax PLUS 3 (ending: allt að 6 mánuðir).
Athugið vel: A1 Speed Polish má ekki frjósa. Notið efnið ekki á krómaða gerviefnahluta, eins og t.d. tegundamerki.