Moto Power I:
Forté Moto Power I gengur með bensíni frá öllum framleiðendum þ.m.t. brennisteinsfríu og E 10. Notkun Forté Moto Power I mun bæta virkni lambda skynjara og hvarfakúts. Forté Moto Power I inniheldur engin skaðleg efni og hefur engin áhrif sem gætu rýrt eða ógilt ábyrgð framleiðenda.
Upplýsingar: Forté Moto Power I er flókin efnablanda af sérvöldum uppleysiefnum ásamt efnum sem losa yfirborðs spennu og tengiefnum sem vinna saman að því að leysa upp óþarfa útfellingar sem myndast í eldsneytiskerfinu
Forté Moto Power I ætti að setja í eldsneytisgeymi bifhjóla reglulega við þjónustueftirlit eða þegar ástæður gefa tilefni til meðferðar.
Notkun:
Viðhaldsaðgerð: Setjið einn skammt af Forté Moto Power í 15-20 lítra af bensíni eða 0,8% af rúmtaki
Viðgerðaraðgerðir:
Vélar með blöndung: Vélar með blöndung: Blandið einum skammti af Forté Moto Power I í 0,5 – 1 lítra og fæðið það inn í blöndunginn. Vélar með innsprautun: Vélar með innsprautun: Blandið einum skammti af Forté Moto Power I í 0,5 – 1 lítra og fæðið það inn í eldsneytisdæluna.
Sem eftirmeðferð skal alltaf setja einn skammt af Forté Moto Power I og einn skammt af Forté Moto Power II á fullan eldsneytisgeymi.
Nánari upplýsingar undir skrár hér að neðan
Skrár |
|
FO02706 Vörulýsing |