Upplýsingar: Örverugróður finnur sér kjöraðstæður í raknum sem safnast utan á eiminn í loftfrískunarkerfinu. Ef ökutækið er illa loftræst getur klæðning og sæti tekið til sín raka og valdið þungum óþef.
Forté Air Conditioner Treatment er sérstakt hreinsiefni sem inniheldur niðurbrotsefni sem eyða myglu og sveppagróðri. Þessi niðurbrotsefni eru óskaðleg fólki eða dýrum og hafa engin skaðleg áhrif á búnaðinn sem Forté Air Conditioner Treatment er ætlað að vinna á né innréttingu ökutækisins. Umfram efni sem úðast á mælaborð eða framrúðu má strjúka af með rökum klút.
Athugið: Þegar þrýst er á úðunarhnappinn stendur hann opinn. Til að stöðva úðann er úðastútnum ýtt til hliðar!
Nánari upplýsingar undir skrár hér að neðan
Skrár |
|
FO07408 Vörulýsing |