Petrol Saver

Frá Forté - Vörunúmer: FO40011

2.855 kr


Petrol Saver

Forté Petrol Saver er sérstaklega gert fyrir ökumenn sem sækjast eftir minni eldsneytisnotkun í akstri og spara þannig í rekstrarkostnaði sem hefur aukist vegna hærra eldsneytisverðs.

Forté Petrol Saver er sett á eldsneytisgeyminn til að hreinsa og smyrja allt eldsneytiskerfið. Þar sem hver dropi eldsneytisins verður notaður á hagkvæmasta hátt verður bruninn fullkomnari.

  • Hreinsar eldsneytiskerfið.
  • Hreinsar lambda skynjarann og bætir þannig eldsneytisloftblönduna.
  • Bætir afköst vélarinnar.
  • Dregur úr óbrunnu eldsneyti í afgasinu (kolvetni, HC).
  • Dregur úr eldsneytisnotkun.
  • Endurnýjar nýtingu vélarinnar

Forté Petrol Saver er sérstaklega gert til að koma á móts við þarfir ökumanna til að spara eldsneytið.

Notkun: Setjið einn skammt (400 ml) af Forté Petrol Saver í hámark 80 lítra af bensíni. Meiri skammtur gefur sterkari hreinsiáhrif. Setjið skammtinn í a.m.k. 20 lítra af bensíni til að ná tilætluðum árangri.

Ráðlagt er að nota Forté Petrol Saver á 6 mánaða fresti til að ná besta eldsneytissparnaði.

Stilling hf.