Forté Top End Treatment hefur engin neikvæð eða skaðleg áhrif á íhluti véla, hvarfakúta eða DPF (Diesel Particulate Filter) og SCR (Selective Catalyst Reduction ) agnagildrur.
Forté Top End Treatment inniheldur engin skaðleg grunnefni sem gætu rýrt eða ógilt ábyrgð framleiðenda.
Forté Top End Treatment gengur með öllum gerðum vélarolíu þ.m.t. lág-SAPS (low sulfated ash, phosphorus-sulfur) olíum og hefur háa eiginleika eins og olíur sem flokkast eins og hafa eiginleika samkvæmt: ACEA, API, ILSAC og frá ýmsum framleiðendum ökutækja.
Við mælum með notkun Forté Top End Treatment á allar vélar sem eru viðkvæmar fyrir því að festa ventla og banka á vökvaventillyftum óháð eknum kílómetrum.
Upplýsingar: Forté Top End Treatment er þróað samkvæmt nýjustu tækni í framleiðslu vélarolíu og prófanir þúsunda ekinna kílometra hafa sannreynt hreinsunareiginleika efnisins.
Forté Top End Treatment er óhætta að nota á bifhjól með vökvaventlalyftur og votkúplingu vegna þess að efnið breytir ekki núningseiginleikum vélarolíunnar.
Notkun: Setjið einn 400 ml skammt af Forté Top End Treatment í 4 lítra af vélarolíu. Fyrir meira olíumagn bætið vð 10% af rúmtaki eldsneytisgeymisins.
Setjið ávallt Forté Top End Treatment í nýja vélarolíu eftir að vélin hefur verið hreinsuð með Forté Motor Flush.
Vegna tæknilegra upplýsinga má hafa samband við umboðsaðila FORTÉ.
Nánari lýsing undir skrár hér að neðan
Skrár |
|
FO40517 Vörulýsing |