Vélaþéttir (engine stop leak)

Frá Gunk - Vörunúmer: GUM2112

1.872 kr


Vélaþéttir

Frábært bætiefni í olíu sem mýkir pakkdósir og pakkningar sem farnar eru að rýrna vegna mikils hita eða slits.

Vélaþéttirinn er 100% jarðolíuefni. Efnið stíflar hvorki olíusíur né olíurásir í vélinni.

Eigninleikar:

  • Olíupönnuþéttir
  • Ventlaloksþéttir.
  • Þétti á tímahjólsloki.
  • Fremri og aftari höfuðlegur.
  • Allar aðrar pakkdósir.
  • SKAÐAR HVORKI HVARFAKÚTA NÉ SÚREFNISSKYNJARA *Vélaþéttirinn er ný og fullkomin formúla sem hæfir öllum þéttum og efnum sem notuð eru í nýjum bílum og þungavinnuvélum, hvort sem um er að ræða bensín- eða dísilvélar.

Notkunarleiðbeiningar: Bætið innihaldi dósarinnar saman við olíuna á vélinni (fyrir vélar upp að 6L olíu). Hlutfallslega meira af efninu þarf fyrir stærri vélar. Látið vélina ganga með venjulegum hætti. Lekinn stöðvast í flestum tilvikum áður en búið er að aka u.þ.b. 1600 km.

Ef lekinn heldur áfram, bendir það til þess að rifa eða sprunga sé í pakkdós, og ekki um annað að gera en að skipta um hana.

Stilling hf.