Stop smoking

Frá Gunk - Vörunúmer: GUM5714

2.366 kr


Stop smoking

Gamlar vélar hafa oft þá tilhneigingu til að brenna meiri olíu en nýjar, þetta getur orsakað mikinn bláan útblástur. Þetta ástand er oft kallað framhjáblástur olíu. Þessi framhjáblástur verður til við slit, aukið bil, sem orsakast af stöðugum núningi stimpla, blokkar, ventla, ventlasæta og hringja.

Gunk Stop Smokin eykur seigjuna í olíunni ( gerir þykkari) sem myndar einskonar púða , sem hjálpar til við að fylla upp í þessi bil, þ.e. minnkar framhjáblásturinn og reykurinn minnkar, stöðvar jafvel minni háttar olíuleka.

Notkunarleiðbeiningar: Hellið 1 flösku af Stop Smokin á vélina við olíuskipti eða á milli skipta. Hún blandast saman við allar olíur (bæði jarð- og synthetískar)

Ef Olíubrennslan / lekinn heldur áfram, eftir 1600-2000 km akstur. Þarf viðgerðar við.

Stilling hf.