Pakkningalím blátt (harðnar ekki)

Frá Gunk - Vörunúmer: GUT503V

1.576 kr


Pakkningalím blátt (harðnar ekki)

GUNK Blue RTV fljótandi silikon pakkningarefni þolir hita frá -35°c upp að 230°C. Þolir vel olíu vatn og frostlög. Hentar m.a. í stað pakkningar á ventlalokum, vatnsdælum, olíupönnum, hitamælum og hvers konar lokum og annarsstaðar þar sem þörf er á lekaþéttum pakkningum.

Notkunarleiðbeiningar

  1. Hreinsið fletina vandlega.
  2. Sprautið jöfnu, þunnu lagi á annan flötinn (4mm). 3.Látið þorna í 10 mín. (þar til húð myndast) og setjið síðan saman. Berið þunnt olíulag á hinn flötinn áður en sett er saman ef taka á hlutina sundur aftur fljótlega.
  3. Hreinsið umframefni af með hníf eða óeldfimum hreinsivökva.

Hefur ekki áhrif á súrefnisskynjara!

ATH. Ekki ætlað í "heddpakkningar" eða þar sem stöðug snerting er við bensín eða annan uppleysi.

Pakkningin öðlast fullan styrkleika á 12-24 klst. Lokið túpunni eftir notkun

Magn: 3oz

Stilling hf.