Gunk clear RTV fljótandi silíkon pakkningarefni þolir hita frá -30°C upp að 210°C. Þolir vel olíu vatn og frostlög.
Hentar m.a. í stað pakkninga á ventlalokum, vatnsdælum, olíupönnum, hitamælum, hvers konar lokum og annarstaðar þar sem þörf er á lekaþéttum pakkningum.
Notkunarleiðbeiningar:
Hefur ekki áhrif á súrefniskynjara!
ATH! ekki ætlað í heddpakkningar eða þar sem stöðug snerting er við bensín eða annan uppleysi!
Pakkning öðlast fullan styrkleika á 12 til 24klst. Lokið túpunni eftir notkun.