Verkfæraborð / skápur

- Vörunúmer: KS8650101


Verkfæraborð / skápur á hjólum

Sterkbyggt verkfæraborð sem hentar sem vinnuborð og geymsla í skúrnum, verkfæraborðið er frábær möguleiki til að hafa allt við hendina sem er mikið notað.

Verkfæraborðið hefur þrjár skúffur og einn skáp.

  • 1200mm x 600mm x 840mm
  • Burðarþol hverrar skúffu er 35kg
  • Gert úr stáli og hefur borðplötu úr við
  • Vatnshelt
  • Hægt að draga skúffur út að fullu
  • Non slip mottur í skúffum
  • Þyngd borðsins er 71kg
  • Burðarþol borðsins er 400kg
Stilling hf.