Mjög stöðugur stór verkfæraskápur með 7 skúffum úr 9mm stáli.
Verkfæraskápurinn er á hjólum og er með peg board á báðum hliðum þar sem er hægt að hengja verkfæri.
Hjól skápsins eru 125 mm og 2 þeirra eru föst og tvö hreyfast.
Skápurinn kemur með skúffum sem hægt er að draga út að fullu og hægt er að læsa öllum skúffunum í einu.
Skúffurnar eru með non slip mottum sem koma í veg fyrir að verkfæri hreyfast þegar skápurinn er færður til.