Demparaolía (hæðarst. demp)

- Vörunúmer: LM1127

4.065 kr


Olía fyrir hæðarstillta dempara ofl. 1 Líter

Olían er hönnuð til þess að uppfylla hæstu kröfur fjölmargra ökutækja og framleiðenda. Olían er sérstaklega notuð þar sem meðhöndlun og öryggi spila sterkt saman. Olían veitir mikla viðnámsvörn vökvakerfa og að teknu tilliti til óska framleiðanda hentar olían vel til notkunar í flestum ökutækjum ásamt því að einnig er hægt að nota olíuna fyrir dráttarvélar og önnur sérstök ökutæki.

  • Frábær seigja / hitaeiginleikar
  • Framúrskarandi slitþol
  • Hentar mjög vel við lágt hitastig
  • Hátt viðnám gegn öldrun
  • Framúrskarandi tæringarvörn

Olían uppfyllir eftirfarandi staðla:

  • MAN M 3289
  • MB 345.0
  • Ford WSS-M2C204-A
  • ZF TE-ML 02K
  • VW TL 52146 (G002 000 / G004 000)
  • BMW 81 22 9 407 758
  • Opel 1940 766
Stilling hf.