Nova Super SAE 15W-40 er hágæða mótorolía sem hefur verið þróuð með nýjustu tækni og hentar allt árið. Sérvaldar grunnolíur og bætiefni tryggja bestu mögulegu smurningu við erfiðar aðstæður og þegar langur tími líður á milli olíuskipta.
Eiginleikar:
Uppfyllir eftirfarandi staðla:
LIQUI MOLY mælir með vörunni á ökutæki þar sem uppfylla þarf eftirfarandi skilyrði: