Brunaleyfar og olíuleðja sem myndast í vélinni setjast í göng og rásir og mynda útfellingar á stimpilhringjunum. Þetta getur leitt til ófullnægjandi olíuflæðis, aukið hættu á sliti og skemmdum í vélinni.
LIQUI MOLY Engine Flush er bætt í olíuna fyrir olíuskipti til að hreinsa smurkerfið. Hreinsuð vél fær betri þjöppun, gildi mengunar-losunar verða lægri og hún nær aftur fullum afköstum við minni eldsneytisnotkun.
Magn í brúsa: 500ml
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að skoða myndband og vörulýsingu hér að neðan
Skrár |
|
LM2427 Öryggisblað |