Kælivökvi án amína, bórs eða nítríta – byggður á etýlen glýkóli.
Hentar fyrir öll kælikerfi og vélar í fólksbílum (bæði með brunavélum, sem og tengiltvinn- og rafbílum), vörubílum, mótorhjólum, strætisvögnum, landbúnaðar- og byggingarvélar sem og kyrrstæðar vélar og tæki þar sem krafist er kælivökva af þessari gæðaflokkun. Sérstaklega hentugur fyrir vélbúnað úr blönduðum málmum þar sem mikilvæg vörn gegn tæringu á áli við háan hita er nauðsynleg.
AFNOR 15-601, Alfa Romeo 9.55523, ASTM D3306, BMW LC 18, BMW LC 87, BMW LC 97, Caterpillar MWM 0199-99-2091/12, Chrysler MS-7170, Cummins 85T8-2, Deutz DQC CA-14, Fiat 9.55523, Ford ESD-M97 B49-A, FVV R 530:2005, IVECO 18-1830, JI Case JIC-501, JIS K2234:2018, Lancia 9.55523, MAN 324 Typ NF, MAN 324 Typ Si-OAT, MB 325.5, MTU MTL 5048, Toyota 1WW/2WW Engines, Vauxhall GMEL1301, Volkswagen TL-774 L = G12 Evo, Volvo Cars 128 6083 / 002
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |