Plasthreinsir sem frískar upp plast á ytra byrði ökutækis. Viðheldur og bætir fölnaða plasthluta. Veitir bestu mögulegu vörn gegn skaðlegum umhverfisáhrifum og útfjólubláum geislum.
Inniheldur sílikon.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |