Smurúði er hágæða, hitaþolið smurefni sem hefur hátt viðloðunargildi, við mjög háan snúning. Efnið skilur eftir sig þunnt lag af smurningu sem loðir vel við yfirborð eftir að leysiefnið í vökvanum hefur gufað upp.
Eiginleikar:
Notagildi: Fyrir reglulegar smurningar á hlutum í farartækjum svo sem í hjólabúnaði, drifsköftum hurðarbúnaði ofl.
Notkun: Hreinsið viðkomandi svæði/hlut og úðið Smurúða vandlega á yfirborð svæðisins/hlutarins sem á að meðhöndla.
Fylgið ávallt leiðbeiningum framleiðanda í meðhöndlun farartækja.