Hreinsir fyrir díselkerfi ProLine

- Vörunúmer: LM5156

3.389 kr


Pro Line Dísilkerfishreinsir

Dísilkerfishreinsirinn inniheldur afar virka blöndu bæti- og hreinsiefna, sem eru sérrvalin fyrir hraða og hagkvæma hreinsun á útfellingum í eldsneytiskerfum dísilvéla. Bætiefnin veita örugga tæringarvörn og bæta bruna vélarinnar.

Eiginleikar:

  • Hreinsar eldsneytiskerfi dísilvéla
  • Dregur úr sliti
  • Fjarlægir útfellingar á innspýtingarspíssum
  • Bætir tendrun og bruna dísileldsneytis
  • Hindrar ótímabæra tendrun við létt álag
  • Ver gegn ryði og tæringu
  • Tryggir bestu mögulegu brennslu og nýtni vélar
  • Dregur úr mengun, reykmyndun og eldsneytisnotkun
  • Eykur rekstraröryggi og hagkvæmni
  • Hraðvirk og ódýr fyrirbyggjandi vörn

Notagildi: Hentar fyrir allar dísilvélar, þ.á.m. með samrásarinnspýtingu og aðskildum dælum.

Notkun: Bætið í eldsneytistank við reglubundið eftirlit og viðhald eldsneytiskerfis. Til að fyrirbyggja vandamál, mælum við með að Pro-Line dísilkerfishreinsi sé bætt í eldsneytið á um 2.000 km fresti.

Magn 500ml

Stilling hf.