ProLine ryðolían inniheldur úrval virkra efna með frábæra ryðlosun, vatnshreinsun, varnar- og smeygieiginleika.
Eiginleikar:
Notagildi: Frábærir eiginleikar Rapid Rust Solvent leiða til mikillar breiddar í notkun í verksmiðjum eða á verkstæðum, í ökutækjum og öllum búnaði á heimilum og í frístundum.
Leiðbeiningar: Úðið á yfirborðið úr úðabrúsanum, með handúðara, úðunarbyssu með niðurdýfingu, bursta eða stroki.
ProLine línan frá Liqui Moly er einungis ætlað til notkunar á verkstæðum af þeim sem hafa þekkingu á efninu.
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | |
| Selfoss |