Er mjög öflugur kremhreinsir sem djúphreinsar bílrúður (og annað gler) á öruggan og virkan hátt án þess að innihalda sterkar sýrur, alkalí eða fosfat leysiefni.
GLASS SCRUB fjarlægir öll óhreinindi sem hlaðist hafa á rúðuna s.s. vatnsbletti, steinefni, skordýraleifar, salt, vax, trjákvoðu, útfellingar og vega-bleytu. Eykur endingu þurrkublaða og virkni, og gefur betra útsýni.
ATH: Notist eingöngu að utan verðu á bílrúður, hliðar og afturglugga ,spegla og ljós. NOTIST EKKI á gegnsætt plast, ef efnið berst á lakkaða fleti, þrífið strax af með vatni.
Notkunarleiðbeiningar: NOTIÐ EKKI á þurrt gler. Úðið vatni á rúðuna.
Innihald: kísil kristallar 20%- Ethoxy alkohól 8,5% - Natríumalkýðbenzensúlfat7% Rotvarnarefni.