Glass Scrub (300ml)

Frá Pro Vision - Vörunúmer: PVGS350

1.184 kr


Glass Scrub (rúðumassi)

Er mjög öflugur kremhreinsir sem djúphreinsar bílrúður (og annað gler) á öruggan og virkan hátt án þess að innihalda sterkar sýrur, alkalí eða fosfat leysiefni.

GLASS SCRUB fjarlægir öll óhreinindi sem hlaðist hafa á rúðuna s.s. vatnsbletti, steinefni, skordýraleifar, salt, vax, trjákvoðu, útfellingar og vega-bleytu. Eykur endingu þurrkublaða og virkni, og gefur betra útsýni.

ATH: Notist eingöngu að utan verðu á bílrúður, hliðar og afturglugga ,spegla og ljós. NOTIST EKKI á gegnsætt plast, ef efnið berst á lakkaða fleti, þrífið strax af með vatni.

Notkunarleiðbeiningar: NOTIÐ EKKI á þurrt gler. Úðið vatni á rúðuna.

  1. Látið Glass Scrub í raka tusku eða svamp og berið á glerið með endurteknum hringlaga strokum, þar til rúðan er orðin mjúk viðkomu og óhreinindi horfin.
  2. Hreinsið vel með vatni, þurrkið síðan með klút eða mjúkum pappír.
  3. Endurtakið ferlið ef með þarf, þar til yfirborðið er orðið hreint og glansandi.
  4. Mælt er með notkun Glass Scrub® á ca. 3. mánaða fresti, eða þegar bæta þarf virkni þurrkublaðanna.

Innihald: kísil kristallar 20%- Ethoxy alkohól 8,5% - Natríumalkýðbenzensúlfat7% Rotvarnarefni.

Stilling hf.