Flat mate frá Tetrosyl er frábær redding ef það springur á dekki. Ef flat mate er notað er hægt að keyra beint á næsta dekkjaverkstæði og láta laga dekkið.
Notkun:
Akið strax 10-14 km. til að tryggja dreyfingu á kvoðunni og að gatið þéttist.
Ath að réttur þrýstingur sé á dekkinu.
ATH. ÞETTA ER EKKI VARANLEG VIÐGERÐ, FARIÐ SEM FYRST Á VERKSTÆÐI OG LÁTIÐ GERA VIÐ DEKKIÐ (segið frá notkun efnisins).
NOTIÐ EKKI:
AKIÐ EKKI HRAÐAR EN 45KM.