Þetta bón er blanda af besta nátturuvaxi sem völ er á. Einnig blandað með massa sem gerir þér kleift að bóna og hreinsa lakkið ( fjarlægja fínar rispur) í sömu atrennu.
Gefur mikinn og endingargóðan gljáa og er auðvelt í notkun.
Notkun:
ATH: Hristið brúsann fyrir notkun og varist notkun í mikilli sól og hita.