Púst borði

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TELMM111

983 kr


Púst borði

CarPlan pústborðinn er sterkur epoxy blandaður borði til viðgerða á pústkerfum / hljóðkútum.

Leiðbeiningar: Gætið að flöturinn sé hrein af ryði og óhreinindum, notið sandpappír til að tryggja viðloðum. Látið pústið/kútinn hitna örlítið nokkar mín. Ef göt eru notið álborðann undir, takið plastfilmuna af báðum megin, vefjið þétt -minnst 1 cm yfir hverja brún. umvefjið með vínum, - gangsejið vélina og látið ganga í amk .20 mín. til að tryggja að allt harðni.

Borðann má einnig nota með pústkítti.

Stilling hf.