Ultra felguhreinsirinn er öflug sýrulaus efnablanda sem leysir upp flest þau óhreinindi sem setjast á felgur. Hentar á allar lakkaðar ál felgur og plasthjólkoppa. Notist ekki á krómfelgur
Eiginleikar: Fjarlægir öll óhreinindi eins og t.d. gatnaryk og hemlaryk. Alveg sýrufrítt.
Notkun:
Athugið vel: Notið þetta aðeins á lakkaðar eða eloxeraðar léttmálmsfelgur, ekki á óvarðar, háglansandi felgur (sem eru svo algengar á mótorhjólum)!
Magn: 500ml
Skrár |
|
Felguhreinsir |