Felguhreinsir úði

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TEPOL115

983 kr


Ultra Felguhreinsir

Ultra felguhreinsirinn er öflug sýrulaus efnablanda sem leysir upp flest þau óhreinindi sem setjast á felgur. Hentar á allar lakkaðar ál felgur og plasthjólkoppa. Notist ekki á krómfelgur

Eiginleikar: Fjarlægir öll óhreinindi eins og t.d. gatnaryk og hemlaryk. Alveg sýrufrítt.

Notkun:

  • ATH að felgan sé köld.
  • Hristið brúsann fyrir notkun til að virkja innihaldið.
  • Úðið efninu á felguna, bíðið ca. 2 mín.
  • Notið bursta (ekki vír) eða svamp til að losa um föst óhreinindi, skolið af og þá er felgan glansandi fín (Ef um mikil föst óhreinindi endurtakið)
  • Varist að nota efnið í sterku sólskini.

Athugið vel: Notið þetta aðeins á lakkaðar eða eloxeraðar léttmálmsfelgur, ekki á óvarðar, háglansandi felgur (sem eru svo algengar á mótorhjólum)!

Magn: 500ml

Stilling hf.