Fluguhreinsir úði

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TEPOL116

884 kr


Ultra Flugnahreinsir

Ultra flugnahreinsirinn er öflug blanda hreinsiefna sem á auðveldan hátt leysa upp dauð skordýr, fuglaskít og trjákvoðu af lökkuðum flötum, krómi, gleri, stuðurum og ljósagleri.

Skilur eftir hreinan taumlausan flöt.

Notkun:

  • Hristið brúsann vel og úðið á flötinn sem meðhöndla á.
  • Látið liggja í 2-3 mín til að virkja efnið.
  • Þurrkið burt með (rökum klút) eða svampi.
  • Endurtakið ef um mjög föst óhreinindi er að ræða.
  • Að lokum strjúkið yfir með mjúkum klút.

Notið ekki í mikilli sól, eða á mjög heitan flöt!

þvoið hendur að notkun lokinni!

Magn: 500ml

Stilling hf.