Innspýtingarhreinsirinn hentar vel til að meðhöndla vandamál svo sem við að ræsa vél, óreglubundinn lausagang, lélega svörun í eldsneytisgjafa, lélega frammistöðu vélar, gangsrykki sökum lélegrar eldsneytisblöndu og við léleg mengunargildi vegna óhreins innspýtingarkerfis. Endurtaka skal meðferð ef vandamál koma upp aftur. Hentar öllum tegundum innspýtingarkerfa.
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | Nei |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | |
| Selfoss |