Skaðar ekki hvarfakúta
Leiðbeiningar: Setjið bensínbætiefnið alltaf í bensínið þegar bætt er á geyminn til að eyða vatni og vinna gegn uppsöfnun skaðlegra óhreininda í eldsneytiskerfinu.
Hæfilegt er að setja innihald eins brúsa í tankinn.
VARIST SNERTINGU VIÐ LAKKAÐA FLETI, Ef efnið kemst á lakkaðan flöt verður að skola það umsvifalaust af með vatni.
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | Nei |
| Akureyri | Nei |
| Hafnarfjörður | Nei |
| Selfoss |