Carlube hvít smurfeiti er alhliða smurfeiti sem myndar sýnilega húð þanning að auðvelt er að fylgjast með smurningu. Feitin er þunnfljótandi og smýgur vel inní glufur við sprautun, en þornar fljótt og myndar verndandi smurhúð.
Hentar vel á: hengsli, renniskífur, tannstangir, ofl.
Viðloðun góð einning í háu rakastigi. Hindrar tæringu af völduum salts, vatns og hita.
Hristið brúsann í a.m.k. 1 mínútu fyrir úðun.
Magn: 500ml