Bón Carnauba

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TEWWP505

1.995 kr


Bón Carnauba

Lakkið fullkomnað!

Með nýjustu nanótækni getur Wonder Wheels Perfection Resin Polish auðveldlega endurheimt litaskerpu og gljáa lakksins. Hraðvirk efnasamsetningin smýgur inn í lakkið, kallar aftur fram glæstan gljáann sem bíllinn hafði í sýningarsalnum og viðheldur honum þvott eftir þvott.

Ekki er nóg með að bíllinn glansi eftir Wonder Wheels Perfection Resin Polish heldur fær lakkið líka langvarandi vernd.

Efnið er auðvelt í notkun og veitir óviðjafnanlegan gljáa sem hæfir öllum ökutækjum. Varðveittu gljáann og verndaðu lakkið með Wonder Wheels Paintwork Sealant.

Notkunarleiðbeiningar:

  1. Þvoið bílinn með Wonder Wheels Super Wash & Wax og þurrkið hann svo.
  2. Hristið flöskuna vel.
  3. Leyfið bílnum að kólna og hellið bóninu í hreinan og kusklausan klút.
  4. Berið bónið á bílinn með léttum, hringlaga hreyfingum, einn flöt í einu.
  5. Leyfið bóninu að þorna þar til það verður móðukennt og fægið svo með öðrum klút, þurrum, hreinum og kusklausum, áður en tekið er til við næsta hluta.

Athugið: Notið ekki í miklum hita. Ekki nota á gler. Ef bónið berst á gler skal fjarlægja það með Wonder Wheels 2-in-1 Clean Glass.

Ekki nota á vínyl eða ómálað plast.

Þvoið með heitu vatni og sápu ef efnið berst á húð.

Geymist upprétt og kyrfilega frágengið í flutningum.

Stilling hf.