Lakkið fullkomnað!
Með nýjustu nanótækni getur Wonder Wheels Perfection Resin Polish auðveldlega endurheimt litaskerpu og gljáa lakksins. Hraðvirk efnasamsetningin smýgur inn í lakkið, kallar aftur fram glæstan gljáann sem bíllinn hafði í sýningarsalnum og viðheldur honum þvott eftir þvott.
Ekki er nóg með að bíllinn glansi eftir Wonder Wheels Perfection Resin Polish heldur fær lakkið líka langvarandi vernd.
Efnið er auðvelt í notkun og veitir óviðjafnanlegan gljáa sem hæfir öllum ökutækjum. Varðveittu gljáann og verndaðu lakkið með Wonder Wheels Paintwork Sealant.
Notkunarleiðbeiningar:
Athugið: Notið ekki í miklum hita. Ekki nota á gler. Ef bónið berst á gler skal fjarlægja það með Wonder Wheels 2-in-1 Clean Glass.
Ekki nota á vínyl eða ómálað plast.
Þvoið með heitu vatni og sápu ef efnið berst á húð.
Geymist upprétt og kyrfilega frágengið í flutningum.