Smurfeiti

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TEXSG400

1.279 kr


Smurfeiti

Carlube feiti á úðabrúsa er fjölnota hálf-fljótandi feiti,kjörin til nota á keðjur, lamir, liði ofl. Auðveldar að smyrja og verja hluti sem erfitt er að komast að.

Sérhönnuð efnablanda sem hefur mjög mikla viðloðun, og hentar sérstaklega vel á vélhjóla-keðjur með eða án O-hringja.

Notkunarleiðbeiningar:

  • Hristið brúsann vel fyrir úðun. Haldið u.þ.b.15- 25cm. frá fletinum og úðið í litlum skömtum.

Skrár


Smurfeiti
Stilling hf.