Dökkgrár barnastóll sem er auðveldur í notkun og passar á flest reiðhjól með öryggið í fyrirrúmi. Auðvelt er að fjarlægja stólinn með universal festingunni frá Thule.
Stóllinn er hannaður og prófaður fyrir börn á aldrinum 9 mánaða til 6 ára og hentar sætið fyrir börn sem eru allt að 22 kg.
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.
Skoða nánar