Ferðataska fyrir reiðhjól

- Vörunúmer: TH100501

141.175 kr


Ferðataska fyrir reiðhjól mjúk

  • Ferðataska sérhönnuð til að ferðast með reiðhjól.
  • Taskan er á hjólum með handfangi svo auðvelt sé að ferðast með hana.
  • Standur fylgir sem hægt er að festa hjól á til að auðvelda verkið við að taka það í sundur.
  • Hægt er að pakka tösku saman með því að taka hliðarspjöldin úr henni og brjóta saman.
  • Sýningarmyndband fyrir töskuna er hér að neðan.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar
Stilling hf.