Burðarrúm 0-6 mánaða

- Vörunúmer: TH20110724


Burðarrúm 6 mánaða

Burðarrúm fyrir Glide vagnana sem hentar börnum allt að 6 mánaða.

  • Auðvelt að setja burðarrúmið í vagninn og fjarlægja.
  • Burðarrúmið er samanbrjótanlegt og fer lítið fyrir því þegar það er ekki í notkun
  • Net sem verndar börnin frá sól, vind og skordýrum
  • Hentar Thule Glide, Thule Urban Glide 1 og Thule Urban Glide 2 vögnunum

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar
Stilling hf.