Sport G2 reiðhjólafesting fyrir sendibíla

- Vörunúmer: TH307341

58.980 kr


Sport G2 festing fyrir sendibíla

Fyrirferðalítil reiðhjólafesting fyrir sendiferðabíla með tvöföldum afturhurðum.

  • Hentar fyrir 2 reiðhjól
  • Læsanleg festing sem sér til þess að hjólin hreyfast ekki á ferð.
  • Festingarnar festast á aðra hvora hurð og hægt er að opna hurðirnar með reiðhjólin á.
  • 35kg burðarþol

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar
Stilling hf.