Dynamic L ferðaboxið er sportlegt ferðabox frá Thule með straumlínulaga hönnun til að koma í veg fyrir víbring og læti vegna vinds. Nokkrar læsingar á boxi til að fullkomna öryggi og koma í veg fyrir að auðvelt sé að stela úr því
Passar fyrir 205cm skíði
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.
Skoða nánar