66 lítra taska sem er tilvalin að hafa í skottinu eða Thule Boxi. Töskunni er skipt niður í tvö hólf með góðum handföngum sem er auðvelt að brjóta saman þannig að lítið fari fyrir við geymslu.
Aðeins 30mm þykk þegar brotin saman
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.
Skoða nánar