38 lítra ferðataska gerð úr vatnsfráhrindandi efni til að verna innihald frá bleytu.
Handfang og rennilásar á hliðum svo auðvelt sé að komast að tösku sé hún hátt uppi, t.d í ferðaboxi.
Hægt að opna tösku vel svo hægt sé að koma stórum hlutum í hana einsog t.d. stígvélum, hjálm, eða klifurbúnað.
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.
Skoða nánar