Hraðfestingarnar gera þér kleift að setja upp topptjald bílnum þínum á örfáum mínútum – á helmingi skemmri tíma en áður.
Til að tryggja örugga uppsetningu gefur herslulykillinn frá sér smell þegar rétt hersla hefur náðst. Til að bæta enn frekar við öryggið eru hraðfestingarnar einnig læsanlegar og tryggja þannig að tjaldið sé læst við þakboga bílsins.
Skrár |
|
901550 leiðbeiningar |
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.
Skoða nánarStaðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |