EuroPower fyrir 2 hjól

- Vörunúmer: TH916

109.900 kr


EuroPower 916

Traust og sterklega byggð hjólafesting sem er sérstaklega hönnuð til að bera þung og stór hjól einsog t.d E-hjól og stærri fjallahjól.

  • Auka bil á festingu milli hjóla svo stærri hjól passi og séu kyrfilega fest.
  • Pedall til að halla festingu til að auðvelda aðgengi að skottinu.
  • Auðvelt og fljótlegt að festa hjól með löngum og traustum ströppum sem eru á festingu.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar

Tæknilýsing

Load capicity bikes
2
Load capicity
2x30Kg (60Kg)
For E-bikes
Yes
Length
118cm
Width
63cm
Weight
18.4Kg
Fit frame dimensions
22-80
Detachable frame holders
Yes
Tiltable with bikes
Yes
Locks bike to carrier
Yes
Locks carrier to car
Yes
One Key System compatible
Yes
Fits cars with spare tyre
Yes (Adapter required TH9042)
Fits most disc brake bikes
Yes
Rear lights
Yes
Powerplug
7-pin
TÜV EuroBe approved
No
Fulfils City Crash norm
Yes
Stilling hf.