Kraftmikill bursta-laus (brushless) 18v herslulykill (impact wrench) með 690 Nm hámarksherslu sem hentar fyrir krefjandi verkstæðisvinnu, iðnaðarverk og öðrum verkefnum. Tækið er með 3 mismunandi herslustillingar, LED-vinnuljósi og fjölmörgum öryggiseiginleikum. Settið kemur í öflugri plasttösku ásamt tveimur 4,0 Ah Li-ion rafhlöðum og hraðhleðslutæki (8 A).
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | Nei |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | Nei |
| Selfoss | Nei |