Ræsið bílinn. Setjið loftkælinguna á fullan blástur, stillið á hringrás (RECIRCULATION) þ.e. miðtöðin tekur ekki inn utanaðkomandi loft.
Réttið úr sætisbökunum að framan og setjið miðstöðvarhreinsinn fyrir aftan annað frammsætið Lokið öllum gluggum og hurðum. Ítið á hnappinn á brúsanum þangað til að þið heyrið smell.
EKKI VERA INNI Í BÍLNUM.
Bíðið í 15 mínútur og slökkvið á loftræstinunni. Opnið alla glugga og hurðir og bíðið þangað til að bíllinn hefur verið loftræstur,
Þú ert að nota prufu útgáfu af Varahlutir.is, þessi virkni hefur þess vegna verið tekin út rétt á meðan. Til að versla varahluti á netinu bendum við þér á að fara á Varahlutir.is