Frábær myndavél sem er tilvalin til að setja í framrúðuna á bíl. Myndavélin tekur upp í 1080p og byrjar sjálfkrafa að taka upp þegar bíllinn er settur í gang. Ef þú lendir í árekstri vistar myndavélin það sjálfkrafa sem sönnunargögn fyrir tryggingafélagið. Skrárnar eru vistaðar með gps og tímasetningu.
Myndavélin er búinn þannig búnaði að hún skynjar þegar ökumaður er orðinn þreyttur og stingur upp á því að ökumaður leggi sig.