Myndavél í bíl

- Vörunúmer: PHADR610

13.900 kr


Myndavél í bíl

Frábær myndavél sem er tilvalin til að setja í framrúðuna á bíl. Myndavélin tekur upp í 1080p og byrjar sjálfkrafa að taka upp þegar bíllinn er settur í gang. Ef þú lendir í árekstri vistar myndavélin það sjálfkrafa sem sönnunargögn fyrir tryggingafélagið. Skrárnar eru vistaðar með gps og tímasetningu.

Myndavélin er búinn þannig búnaði að hún skynjar þegar ökumaður er orðinn þreyttur og stingur upp á því að ökumaður leggi sig.

  • Full-hd 1080p
  • Hægt að sýna upptökuna á staðnum fyrir lögreglu
  • 60g
  • 12V snúra fylgir með ásamt festingu
  • Snúran er 4 metrar að lengd

Tæknilýsing

Tungumál
Enska, franska, þýska, ítalska, spænska, portúgalska, pólska, rússneska
Tengingar
Mini USB 2.0, HDMI,
Utanáliggjandi hátalari?
Upptaka
.MOV, H.264
Linsa
FOV 100° (Diagonal) wide angle
Innbyggt minni
64 Mb SPI Flash
Vinnsluminni
64 M x 16 bit (1 Gbits) DDR2 SDRAM
Upptökutími
200 min @16 GB in full HD
Skjár
2" LCD
G-sensor
Auto exposure
Auto white balance
Improved night visibility
Nei
LCD Auto Off
Seamless loop recording
Automatic recording
Aperture Range
F/#2.0
Collision detection
Date and time stamp
Image Sensor
3.1 mega-pixel CMOS
Video resolution
Full HD (1920 x 1080p) @30fps
Emergency file protection
Micro SD card
Allt að 32 GB
Stilling hf.