Tyre Shine er kvoðuefni sem úðað er á hjólbarðana og gerir þá samstundis gljáandi hreina og fallega. Tyre Shine inniheldur sérstakt gúmmí-smurefni sem vinnur gegn því að fínar sprungur myndist á hliðum dekkjanna.
Notið Tyre Shine reglulega til að vinna gegn öldrun dekkjanna.
Skaðar ekki álfelgur né plast. Einnig er hægt að nota á plastfleti og stuðara.
Notkun:
Tyre Shine Inniheldur m.a. / afjónuð yfirborðsvirk efni / ilmefni.